Velkomin 👋

Á mörgum heimilum er eldhúsið hjartað og margir verja miklum tíma þar. Ég er ein af þeim. Hvort sem það er að elda eitthvað ljúffengt, borða eitthvað gómsætt eða baka eitthvað krúttlegt - ein eða með krökkunum þá líður mér alltaf mjög vel þar. 

Mig langar til að deila með ykkur mínum uppáhalds uppskriftum og öðru skemmtilegu sem mér dettur í hug ❤️

Hlakka til að að deila með ykkur.

Kær Kveðja
Hrefna Sætran

  • Grafinn Lax

    Grafinn Lax

    Grafinn lax   Ristað brauð… graflaxasósa… grafinn lax… NAMM ég slefa! Grafinn lax er algjört uppáhald hjá mér um jólin. Eftir því sem ég eldist finnst mér smá erfiðara að...

    Grafinn Lax

    Grafinn lax   Ristað brauð… graflaxasósa… grafinn lax… NAMM ég slefa! Grafinn lax er algjört uppáhald hjá mér um jólin. Eftir því sem ég eldist finnst mér smá erfiðara að...

  • Massaman karrý frá grunni

    Massaman karrý frá grunni

    Sunnudagar hjá okkur fara oft í að elda eitthvað alveg frá grunni. Það þýðir samt ekki að það sé eitthvað flóknara. Maður hefur bara meiri tíma og getur dúllað sér...

    Massaman karrý frá grunni

    Sunnudagar hjá okkur fara oft í að elda eitthvað alveg frá grunni. Það þýðir samt ekki að það sé eitthvað flóknara. Maður hefur bara meiri tíma og getur dúllað sér...

  • Kjúklinga Cobb salat

    Kjúklinga Cobb salat

    Skilgreiningin á Cobb salati samkvæmt Google er salat oftast með kjúklingi eða kalkún, tómötum, beikoni, harðsoðnu eggi, gráðosti og káli, dressað með vínagrettu. Ég legg ekki í að bjóða allri...

    Kjúklinga Cobb salat

    Skilgreiningin á Cobb salati samkvæmt Google er salat oftast með kjúklingi eða kalkún, tómötum, beikoni, harðsoðnu eggi, gráðosti og káli, dressað með vínagrettu. Ég legg ekki í að bjóða allri...

1 af 3